Umgengnisreglur.

Leigandi þarf að hafa ná 20 ára aldri, Leigutaki verður að dvelja í húsinu.

Húsið er leigt með húsgögnum, eldhúsbúnaði og öðrum lausamunum.

Leigjandi ber ábyrgð á öllum búnaði hússins meðan á leigutímastendur og skuldbindur sig til þess að bæta tjón sem verða kann af hans völdum eða þeirra sem dvelja á hansvegum í húsinu á leigutíma.

Leigjandi skal ganga vel um hús og umhverfi, ræsta húsið viðbrottför og sjá um að hver hlutur sé á sínum stað.

Leigjandi skal sjá um að uppþvottavél sé tóm við brottför.

Leigjandi skal virða þær reglur er gilda á skiptidegi þ.e. að losahúsið klukkan 12:00 á brottfarardegi en komutími í húsið er kl.17.00 í upphafi orlofsdvalar.

Leigjandi þarf að hafa með sér handklæði, sápu, sænguver, lök og koddaver. Hægt að leigja lín fyrir 2.000kr per mann.

EF gestir leigja lín á að skilja það eftir hjá útidyr að dvöl lokinni.

Dvalargestir eru beðnir um að forðast hávaða með bílaumferð á orlofshúsasvæðinu.

Leigjandi skal ganga vel um staðinn og gæta þess að spilla ekki gróðri eða landi á nokkurn hátt.

Ef leigjandi eða gestir á hans vegum veldur stór skemmdum á húsi eða innanstoksmunum getur eigandin krefið hann um greiðslu fyrir þeim hlut eða viðgerðum.

Lesið vel leiðbeiningarnar sem festar eru upp í húsunum og skylt er að fara eftir.

Athugið að reykingar eru með öllu óheimilar í húsinu.(ef brot gerist á þessari reglu þarf leigandinn að greiða þrifgjald 18,000kr)

Leigjandi ber að þrífa húsið vel við brottför.

Þrífa skal vel sturtu, klósett,handlaug og bekkinn þar í kring.

Þurrka af borðum, bekkjum og hillum.

Ryksuga og skúra golf.

Þrífa skal kám af gluggum,speglum og ryk úr gluggasillum.

Þrífa skal ísskáp að innan og utan.

Þrífa skal helluborð og bakarofn.

Þrífa skal örbylgjuofn.

Þrífa skal gasgrill.

Ef ekki er vel þrifið við brottför verður leigjandi rukkaður um þrif. (18.000kr)