
Vaðlahof
Á aðalhæð er forstofa, baðherbergi með sturtu, tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, eldhús, borðkrókur og stofa. Úr stofu er gengið út á stóran og góðan pall með garðhúsgögnum og grilli. Svefnloftið er með fjórum 90 cm breiðum rúmum.
Á neðri hæð er heitur pottur, klósett, tvö svefnherbergi og sturtur. Svefnherbergin niðri eru hvort um sig með tveim 90 cm breiðum rúmum. Það er ekki innangengt á milli hæða.
Gistipláss og borðbúnaður er fyrir 12 manns í húsinu.
Hægt er að kaupa þrif á 18.000kr.
Lágmarks leiga er tvær nætur.